Alessandro

Vörur -> Alessandro

Til baka í allar vörur

Alessandro NailSpa eru hágæða handsnyrtivörur sem við getum svo sannalega mælt með. Alessandro býður upp á markvissa umhirðu sem er einstök á sviði naglasnyrtivara.

Hugmyndafræðin byggir á sex þáttum sem er hreinsun, mótun, slétta, næra, meðhöndla og vernda.

NailSpa eru einstakar ilmkjarnaolíur og sérstæður jurtakraftur sem tryggja ákjósanlegan árangur í umhirðu nagla og naglabanda. Það er hannað til að mæla með sérstökum þörfum mismunandi naglagerða. NailSpa skiptist í meðferð fyrir stökkar neglur sem klofna og fyrir þunnar og linar neglur og síðan fyrir allar gerðir nagla. Alessandro Lac Sensation lökkun sem þornar undir UV ljósi kom inn nýtt 2011 sem er frábær viðbót.

Snyrtistofan selur einnig Alessandro naglalökk, varagloss og varaliti með spegli og ljósi.

Alessandro Pedix fótsnyrtivörur eru notaðar í lúxusfótsnyrtingu. Pedix innihalda mikið af fjölmörgum náttúrulegum næringarefnum, vítamínum og efnum úr sérstakri gerð af þörungum sem endurlífga grófa og sprungna húð. Pedix fótasnyrtivörur vernda mýkja, græða og næra húðina. Eftir endurlífgandi fótsnyrtingu verður húðin silkimjúk og endurnærð.