Dekurpakki

Vinir eða pör geta upplifað notalega stund og skemmtilega stemmingu með því að koma saman í snyrtingu. Við bjóðum sérstakan dekurpakka fyrir brúðkaup, stórafmæli, gæsa- og steggjapartý eða aðrar sérstakar uppákomur allt eftir óskum hvers og eins. Hægt er að panta osta, snakk, ávexti, drykki ofl. Hafið samband við okkur á snyrtistofunni og látið vita með góðum fyrirvara.

Dekurpakki 1 

Nudd og maski
Litun og plokkun
Parafínmaski á hendur
Fullt verð kr: 16.200
10% afsláttur 14.580 kr.

Dekurpakki 2 

Andlitsbað
Fótsnyrting m/ skrúbb
Parafínmaski á hendur
Fullt verð kr: 21.100
10% afsláttur 18.990 kr.

Dekurpakki 3 

Nudd og maski
Fótsnyrting með skrúbb
Partanudd
Fullt verð kr: 23.100
10% afsláttur 20.790 kr.

Dekurpakki 4 

Andlitsbað
Handsnyrting
Fótsnyrting
Fullt verð kr: 25.800
10% afsláttur 23.220 kr.

Dekurpakki 5 

Lúxus fótsnyrting með parafini
Handsnyrting með parafini
Ávaxtasýru andlitsbað
Fullt verð kr: 31.900
10% afsláttur 28.710 kr.

Dekurpakki 6 

Lúxus andlitsbað með þörungum og nudd á hendur
Lúxus fótsnyrting með parafini
Heitsteinanudd
Fullt verð kr: 36.400
10% afsláttur kr. 32.760 

Hægt er að velja sinn eigin dekurpakka