Gehwol

Vörur -> Gehwol

Til baka í allar vörur

Gehwol eru þýskar hágæða fótsnyrtivörur sem hafa verið framleiddar frá árinu 1886 af fyritækinu Eduard Gerlach Gmbh. Þær vörur sem heita Gehwol Fusskraft eru aðalega ætlaðar til notkunar og endursölu á snyrtistofum. Vörurnar eru fyrir allar húðgerðir og eru flokkaðar eftir þörfum  einstaklings.

Efnin sem notuð eru í Gehwol eru mjög virk, þau örva blóðflæði og koma jafnvægi í húð, mýkja sigg, eru nærandi, bakteríudrepandi, draga úr bólgu og eru græðandi og kælandi. Snyrtifræðingurinn mælir með rétta kreminu eftir fótsnyrtingu fyrir hvern og einn.