Hendur

Andlit
Augu
Fætur
Hendur
Vax
Varanleg háreyðing
Líkamsmeðferðir
Gelneglur
Förðun
Airbrush
           
Á snyrtistofunni notum við Alessandro vörur í handsnyrtingu sem tryggja hámarksárangur með krafti jurta og ilmolía.

Klassísk handsnyrting
Neglur eru þjalaðar, mótaðar og bónaðar og naglabönd snyrt. Hendur eru nuddaðar og naglalakkaðar ef óskað er.

Lúxus handsnyrting
Hendur eru djúphreinsaðar, nuddaðar og færðar i heitan paraffínmaska. Neglur eru þjalaðar, mótaðar og bónaðar með bónþjöl, naglabönd snyrt og naglalakkað ef óskað er.

  

Alessandro Lac Sensation lökkun
Lökkin sem þorna undir UV ljósi. Endist í allt að 3 vikur, styrkir náttúrulegu neglurnar og gefur hágæða glans. Líka hægt að fá fyrir táneglur.

 

 

 

 

 

Nýjasta viðbótin er svo nudd með heitum steinum bæði fyrir hendur og fætur.

 


.