Gelneglur

Andlit
Augu
Fætur
Hendur
Vax
Varanleg háreyðing
Líkamsmeðferðir
Gelneglur
Förðun
Airbrush
           
Gelneglur
Gelneglur eru gerðar úr náttúrulegu efni sem herðir neglurnar, gefur sterkt og endingargott yfirbragð. Þær eru þunnar, sveigjanlegar og hafa eðlilegt útlit. Hægt er að leysa neglurnar upp með acenton. Boðið er upp á gelneglur bæði á hendur og fætur.
 
Boðið er upp á IBD gelneglur sem er sterkara efni, þunnar og eðlilegar. Þær leysast ekki upp með acenton.