Vax

Andlit
Augu
Fætur
Hendur
Vax
Varanleg háreyðing
Líkamsmeðferðir
Gelneglur
Förðun
Airbrush
           

Vaxmeðferðir
Vaxmeðferð hentar öllum konum sem körlum með óæskilegan hárvöxt. Ef húðin er viðkvæm notum við sérstakt vax sem hefur róandi, bólgueyðandi og rakagefandi áhrif. Vaxmeðferð endist allt að 4 – 6 vikum.
Í boði er:
- Vax fyrir andlit, efri vör, haka og vanga
- Vax fyrir líkama, fótleggi, nára, handleggi og handakrika
- Vax fyrir bak, bringu og axlir (karlmenn)
- Vax að hnjám


 

 

Brasilískt vax 
Brasilískt vax hefur notið sívaxandi vinsælda hér á landi undanfarin ár. Þegar komið er í brasilískt vax er notast við Lycon ólífuvax en það er sársaukaminnst og mýkjandi. Síðan notum við Lycon sprey sem dregur úr inngrónum hárum og er til sölu hjá okkur.

Sérstök ampúla eftir vax.
Acadépil ampúla frá Academie. Mjög virk shock-meðferð sem dregur úr hárvexti, inngrónum hárum, minnkar ertingu eftir vaxið, róar og sótthreinsar húðina. Ampúlan er með virkum innihaldsefnum eins og t.d. ensími og próteinum.

Jurtaampúla er náttúruleg afurð sem unnin er úr plöntum – virku efnin eru papaya og ananas.

 

Déodorant rollon spécifique post-epilatoire

Temprar svitamyndun, dregur úr hárvexti svo háreyðing þarf ekki að fara eins oft fram.